Lyrics: Hoppípolla
Artist: Sigur Rós
Album: Takk
Song: Hoppípolla
Released: 2005
Rating:
50.4 out of 100Please log in to rate this song.
Hoppípolla lyrics
Brosandi
Hendumst í hringi
Höldumst í hendur
Allur heimurinn óskýr
nema þú stendur
Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi í okkur
Vill springa út úr skel
Vindur í
og útilykt af hárinu þínu
Ég lamdi eins fast og ég get
með nefinu mínu
Hoppa í polla
(Í engum stígvélum)
(Allur rennvotur)
Rennblautur
(Í engum stígvélum)
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
Við sjáumst tvö
Í sjálfum mér
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
Við sjáumst tvö
Hoppípolla
Hendumst í hringi
Höldumst í hendur
Allur heimurinn óskýr
nema þú stendur
Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi í okkur
Vill springa út úr skel
Vindur í
og útilykt af hárinu þínu
Ég lamdi eins fast og ég get
með nefinu mínu
Hoppa í polla
(Í engum stígvélum)
(Allur rennvotur)
Rennblautur
(Í engum stígvélum)
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
Við sjáumst tvö
Í sjálfum mér
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
Við sjáumst tvö
Hoppípolla
Sponsored Links
Popularity Hoppípolla
Jan
2024
2024
Feb
2024
2024
Mar
2024
2024
Apr
2024
2024
May
2024
2024
Jun
2024
2024
Jul
2024
2024
Aug
2024
2024
Sep
2024
2024
Oct
2024
2024
Nov
2024
2024
Dec
2024
2024
Review this song:
Reviews Hoppípolla
No reviews yet! Be the first to make a contribution! |